Heimasíða í áskrift er nýjung hjá WebPro. Með þessum nýja möguleika komum við til móts við þá sem vilja öfluga og fallega vefsíðu án þess að þurfa að leggja út stofnkostnað. Þessi hluti reynist nýjum og ungun fyrirtækjum oft kostnaðarsamur.

Ferlið er einfalt! Við byrjum á því að þarfagreina og yfirfara þær væntingar sem viðskiptavinir hafa. Næst setjum við saman tilboð sem sent er til viðskiptavinar. Að tilboði samþykktu setjum við upp áætlun í samvinnu við viðskiptavin.

Hér fyrir neðan gefur að líta mögulegar áhrifaleiðir en að sjálfsögðu tökum við tillit til allra væntinga viðskiptavina og gefum góð verð í vef- og heimasíðugerð af öllum stærðum og gerðum.